„Max Weber“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: si:මැක්ස් වෙබර්
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Max Weber 1894.jpg|thumb|right|Max Weber árið 1894]]
'''Max Weber''' ([[21. apríl]] [[1864]] – [[14. júní]] [[1920]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[hagfræði]]ngur og [[félagsvísindi|félagsvísindamaður]]. Hann er einn áhrifamesti fræðimaður á sviði félagsvísinda fyrr og síðar. Ásamt samstarfsmanni sínum [[Georg Simmel]] var hann leiðandi talsmaður [[eigindleg rannsóknaraðferð|eigindlegra rannsóknaraðferða]] í félagsvísindum.
 
==Ævi==
Hann fæddist í [[Erfurt]] í [[Thϋringen]] og var sonur umsvifamikils lögmanns þar í borg er sat um skeið á prússneska þinginu og ríkisþinginu í [[Berlín]]. Móðir Webers var aftur á móti mjög trúrækinn og heittrúaður kalvínstrúarmaður. Weber var framúrskarandi námsmaður og lauk hinu meira [[doktorspróf]]i við Háskólann í Berlín árið 1891. Sérsvið hans var réttarsaga, en rannsóknir hans í þeirri grein gengu einnig mjög inn á svið hagsögu.
 
Lína 8 ⟶ 10:
 
Bókin [[Mennt og máttur]] i íslenskri þýðingu [[Helgi Skúli Kjartansson|Helga Skúla Kjartanssonar]] á tveimur fyrirlestrum sem Weber flutti upp úr aldamótunum [[1900]] - [[1901]] og kom út í lærdómsritaröð [[Hið íslenska bókmenntafélag|Bókmenntafélagsins]] [[1973]].
 
==Ljósmyndir==
<gallery>
Image:Max Weber 1878.jpg|Max Weber árið 1878
Image:Max Weber and brothers 1879.jpg|Max Weber ásamt bræðrum sínum árið 1879
Image:Max Weber 1894.jpg|Max Weber árið 1894
Image:Max and Marianne Weber 1894.jpg|Max og Marianne Weber árið 1894
Image:Max Weber 1917.jpg|Max Weber 1917 við Lauensteiner Tagung. Í bakgrunni er leikskáldið [[Ernst Toller]]
Image:Veber.jpg|
Image:Max Weber June 14 1920.jpg|Max Weber 14. júní 1920
</gallery>
 
=== Bókakápur ===
<gallery>
Image:Max_Weber_-_Politik_als_Beruf_Seite_01.jpg|''[[Politik als Beruf]]''
Image:Max Weber - Wissenschaft als Beruf - Seite 01.jpg|''[[Wissenschaft als Beruf]]''
Image:Die protestantische Ethik und der 'Geist' des Kapitalismus original cover.jpg|''Die protestantische Ethik und der 'Geist' des Kapitalismus''
Image:Max Weber - Der Sozialismus Seite !1.jpg|''Der Sozialismus''
</gallery>
 
== Heimildir ==
Lína 16 ⟶ 37:
== Tenglar ==
{{commons|Max Weber|Max Weber}}
* {{SEP|weber|Max Weber}}
* {{Vísindavefurinn|7598|Hver var Max Weber og hvert var framlag hans til félagsvísinda?}}