„Fiskeðlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ichthyosaurus BW.jpg|thumb | Tölvugerð mynd eins og talið er að ''Ichthyosaurus'' hafi litið út]]
'''Fiskeðlur''' ([[fræðiheiti]] ''Ichthyosauria'') voru risavaxin [[skriðdýr]] í sjó sem líktust [[fiskur|fiskum]] og [[höfrungur|höfrungum]]. Blómatími þeirra var á [[miðlífsöld]] og sýna [[steingervingur|steingervingar]] að þær komu fram fyrir um 245 milljónum ára og hurfu fyrir um 90 milljónum ára, um 25 milljónum ára áður en [[risaeðlur]] urðu útdauðar. Fiskeðlur voru með ugga og hala sem þróuðust í sporð. Þær fæddu lifandi afkvæmi. Augu fiskeðla voru einstök og slík augu finnast ekki í dýrum í dag. Þau voru mjög stór og í þeim var beinhringur. Mjög vel varðveittur steingervingur fiskieðlu fannst á [[Janusfjall|Janusfjalli]] á [[Svalbarði|Svalbarða]] í ágúst 2009.