„Fiskeðlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb | Tölvugerð mynd eins og talið er að ''Ichthyosaurus'' hafi litið út '''Fiskeðlur''' (fræðiheiti ''Ichthyosauria'') voru risavaxin [[sk...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ichthyosaurus BW.jpg|thumb | Tölvugerð mynd eins og talið er að ''Ichthyosaurus'' hafi litið út]]
'''Fiskeðlur''' ([[fræðiheiti]] ''Ichthyosauria'') voru risavaxin [[skriðdýr]] í sjó sem líktust [[fiskur|fiskum]] og [[höfrungur|höfrungum]]. Blómatími þeirra var á [[miðlífsöld]] og sýna [[steingervingur|steingervingar]] að þær komu fram fyrir um 245 milljónum ára og hurfu fyrir um 90 milljónum ára, um 25 milljónum ára áður en [[risaeðlur]] urðu útdauðar.
 
 
Fiskeðlur voru að meðaltali 2 - 4 metra langar.
[[Flokkur:skriðdýr]]
[[ar:سمكسحليات]]
[[bg:Ихтиозавър]]