„Indóevrópsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
LokiClock (spjall | framlög)
Myndir
Lína 1:
'''Indóevrópsk tungumál''' eru [[tungumálaætt|ætt]] 443 [[tungumál]]a og [[mállýska|mállýskna]] sem um þrír milljarðar manna tala. Þessari málaætt tilheyra flest tungumál [[Evrópa|Evrópu-]] og [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]], sem tilheyra sömu ættkvísl. Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru t.d. [[bengalska]], [[enska]], [[franska]], [[þýska]], [[hindí]], [[persneska]], [[portúgalska]], [[rússneska]] og [[spænska]] (hvert með fleiri en 100 milljón málhafa).
[[Mynd:IndoEuropeanTree.svg|thumb|300px|Indóevrópsk tungumál]]
 
{| align=right
'''Indóevrópsk tungumál''' eru [[tungumálaætt|ætt]] 443 [[tungumál]]a og [[mállýska|mállýskna]] sem um þrír milljarðar manna tala. Þessari málaætt tilheyra flest tungumál [[Evrópa|Evrópu-]] og [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]], sem tilheyra sömu ættkvísl. Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru t.d. [[bengalska]], [[enska]], [[franska]], [[þýska]], [[hindí]], [[persneska]], [[portúgalska]], [[rússneska]] og [[spænska]] (hvert með fleiri en 100 milljón málhafa).
|[[Mynd:IE5500BP.png|thumb|232px|right|Síðari [[Frum-indó-evrópsk mál]] samkvæmt [[Kurgan]]-kenningunni]]
|-
|[[Mynd:IE4500BP.png|thumb|232px|right|Útbreiðsla um mitt [[3. árþúsundið f.Kr.]] ]]
|-
|[[Mynd:IE3500BP.png|thumb|232px|right|Útbreiðsla um mitt [[2. árþúsundið f.Kr.]] ]]
|-
|[[Mynd:IE2500BP.png|thumb|232px|right|Útbreiðsla um [[250 f.Kr.]]]]
|-
|[[Mynd:IE1500BP.png|thumb|232px|right|Dreifing eftir fall [[Rómaveldi]]s og á tímum [[Þjóðflutningarnir miklu|þjóðflutninganna]] ]]
|-
|-
|[[Mynd:IE countries.png|thumb|232px|Appelsínugulur: lönd þar sem meirihluti íbúa talar indó-evrópsk mál. Gulur: lönd þar sem indó-evrópsk mál eru opinbert mál]]
|}
 
== Ættkvíslir ==
Lína 45 ⟶ 31:
=== Satem-mál og Kentum-mál ===
Indó-evrópskum tungumálum er oft skipt í ''[[satem-mál]]'' og ''[[kentum-mál]]'' eftir því hvernig [[uppgómmælt hljóð|uppgómmæltu hljóðin]] þróuðust. Hægt er að sjá muninn á því hvort fyrsta hljóðið í orðinu yfir „hundrað“ er með [[lokhljóð]] (t.d. [[latína]]: ''centum'') eða [[önghljóð]] (t.d. [[hindí]]: ''satám''). Almennt séð eru „austrænu“ málin (slavnesku og indó-írönsku málin) satem-mál, en „vestrænu“ málin (germönsku, ítölsku og keltnesku málin) eru kentum-mál. Satem-kentum [[mállýskumörk]]in skilja að annars náskyld mál eins og [[gríska|grísku]] (kentum) og [[armenska|armensku]] (satem).
 
== Ættar dreifing ==
 
{|
|[[Mynd:IE5500BP.png|thumb|232px|right|Síðari [[Frum-indó-evrópsk mál]] samkvæmt [[Kurgan]]-kenningunni]]
|[[Mynd:IE4500BP.png|thumb|232px|right|Útbreiðsla um mitt [[3. árþúsundið f.Kr.]] ]]
|[[Mynd:IE3500BP.png|thumb|232px|right|Útbreiðsla um mitt [[2. árþúsundið f.Kr.]] ]]
|-
|[[Mynd:IE2500BP.png|thumb|232px|right|Útbreiðsla um [[250 f.Kr.]]]]
|[[Mynd:IE1500BP.png|thumb|232px|right|Dreifing eftir fall [[Rómaveldi]]s og á tímum [[Þjóðflutningarnir miklu|þjóðflutninganna]] ]]
|[[Mynd:IE countries.png|thumb|232px|Appelsínugulur: lönd þar sem meirihluti íbúa talar indó-evrópsk mál. Gulur: lönd þar sem indó-evrópsk mál eru opinbert mál]]
|-}
 
== Tengt efni ==