„Sallústíus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.6.3) (robot Bæti við: scn:Caiu Sallustiu Crispu
Um Rómverja sögu
Lína 3:
 
Sallústíus er einkum þekktur fyrir tvö rit, ''Um stríðið gegn Júgúrthu konungi'' og ''Um samsæri Catilínu''. Helsta fyrirmynd hans sem sagnfræðings var [[Grikkland hið forna|gríski]] sagnaritarinn [[Þúkýdídes]]. Hann hafði allmikil áhrif á rómverska sagnaritun, meðal annars á [[Tacitus]] sem mat hann mikils. [[Quintilianus]] mat Sallústíus einnig mikils, taldi hann betri höfund en [[Lívíus]] og taldi hann standast samanburð við [[Þúkýdídes]].
 
Ofangreind tvö rit, ''Um stríðið gegn Júgúrthu konungi'' og ''Um samsæri Catilínu'', eru til í íslenskri þýðingu eða endursögn frá 12. öld eða stuttu síðar, undir nafninu ''[[Rómverja saga]]''.
 
== Heimild ==
* {{wpheimild|tungumál = en|titill = Sallust|mánuðurskoðað = 9. ágúst|árskoðað = 2006}}
* [http://www3.hi.is/page/arnastofnun_rit%20arnastofnunar_77 ''Rómverja saga'' – fréttatilkynning um útgáfu 2010] — Af vefsíðu Árnastofnunar.
 
{{Stubbur|fornfræði|saga}}