„Perceval eða Sagan um gralinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ca:Perceval o el Conte del Graal
Útgáfa Parcevals sögu
Lína 11:
== Parcevals saga ==
''Perceval eða Sagan um gralinn'', er eitt þriggja verka Chrétiens sem þýdd voru á [[fornnorska|norrænu]] (íslensku) á 13. öld, og kallast þar ''[[Parcevals saga]]''. Þýðingin er í lausu máli, og talsvert stytt. Síðari hluti verksins kallast þar ''[[Valvers þáttur]]'', eftir riddaranum Valver (Gauvain) sem er þar í aðalhlutverki.
 
Aðgengileg útgáfa af ''Parcevals sögu'' og ''Valvers þætti'' er í bókinni: ''Með kurt og pí. Riddarasögur handa grunnskólum'', Mál og menning, Rvík 1988, bls. 33–137. Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir sáu um útgáfuna.
 
Hin verkin sem til eru í 13. aldar þýðingu, eru ''[[Erex saga]]'' og ''[[Ívents saga]]''.