„Gaffalsegl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Schooner_Linden.jpg|thumb|right|Þrímastra skonnorta með þrjú gaffalsegl og tvo gaffaltoppa.]]
'''Gaffalsegl''' er ferhyrnt [[rásegl]] sem beitt er langsum og haldið er uppi af rá sem nefnist '''gaffall'''. Gaffallinn er hífður upp með tveimur [[dragreipi|dragreipum]] þar sem annað varer við [[mastur|mastrið]] en hitt (upphalarinn) stjórnaðistjórnar hallanum á gafflinum. Stundum varer lítið [[toppsegl]], gaffaltoppur, dregið upp fyrir ofan gaffalinn. Þessi tegund segla var algeng á afturmastri ([[messansigla|messansiglu]]). Þar sem gaffalsegl eru mjög meðfærileg, auðvelt að venda og hægt að sigla með þeim [[beitivindur|beitivind]], tóku þau smám saman við af [[þversegl]]um á minni bátum.
 
[[Skonnorta|Skonnortur]] vorueru með gaffalsegl á öllum möstrum.
 
[[Flokkur:Gerðir segla]]