„Sigurður S. Thoroddsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Víkingur|Víkingur]]
 
'''Sigurður S. Thoroddsen''' ([[24. júlí]] [[1902]] – [[29. júlí]] [[1983]]) var íslenskur [[verkfræði|verkfræðingur]], [[stjórnmálamaður]] og [[knattspyrna|knattspyrnumaður]].
 
== Ævi og störf ==
 
Sigurður fæddist á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] á [[Álftanes|Álftanesi]], sonur stjórnmálamannsins [[Skúli Thoroddsen|Skúla Thoroddsen]] og skáldkonunnar [[Theódóra Thoroddsen|Theódóru Thoroddsen]]. Hann lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1919 og útskrifaðist sem byggingarverkfræðingur frá [[Kaupmannahöfn]] árið 1927.
 
Lína 17 ⟶ 14:
Árið 1982 kom út endurminningarbók Sigurðar, ''Eins og gengur''.
 
{{fd|1902|1983}}
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Íslenskir verkfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]]
{{fd|1902|1983}}