„Norderney“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: nds:Nörderneei; kosmetiske ændringer
Lína 14:
Norderney stærst Austurfrísnesku eyjanna og er 26² að stærð. Hún er þriðja stóra eyjan frá vestri í eyjaklasanum, á milli eyjanna [[Juist]] og [[Baltrum]]. Allar tilheyra þær [[Neðra-Saxland]]i í [[Þýskaland]]i. Norderney er 14 km löng og liggur í austur-vestur stefnu. Hins vegar er hún ekki nema 2,5 km breið þar sem hún er breiðust. Gjörvöll norðurhliðin er úr sandi, sem er vinsæll baðstaður. Suðurhliðin samanstendur af leirum og söltum jarðvegi. Einn samnefndur bær er á eyjunni og liggur hann lengst í vestri. Þar er hafnaraðstaða fyrir ferjur. Á Norderney búa rétt tæplega 6 þúsund manns. Þar með er hún fjölmennust af Austurfrísnesku eyjunum.
 
== Söguágrip ==
[[Mynd:Norderney aerial photo.jpg|thumb|Loftmynd af bænum]]
[[Mynd:Grey Seal Norderney.jpg|thumb|Selir kæpa við Norderney]]
Lína 58:
[[it:Norderney]]
[[ksh:Norderney]]
[[nds:NörderneeNörderneei]]
[[nl:Norderney]]
[[nn:Norderney]]