„Stafnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hestar fuglavik.jpg|thumb|right|[[Íslenski hesturinn|Hestar]] í [[Fuglavík]] á [[Miðnes]]i. Í bakgrunni sést í [[Hvalsneskirkja|Hvalsneskirkju]]]]
'''Stafnes''' (''Starnes'', ''Sternes'', ''Stapnes'', ''Stafsnes'') er lítið [[nes]] á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], nánar tiltekið vestast á [[Miðnes]]i, nálægt [[Hvalsnes]]i. Þar er samnefnd jörð sem tilheyrði [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshreppi]] en í dag [[Sandgerði]]. Upphaflega hefur nesið heitið ''Starnes'' (líklega eftir [[melgresi]] sem vex þar í fjörunni) og kemur fyrir undir því nafni í heimildum frá því um [[1270]] og síðar. Nafnið ''Stafnes'' kemur fyrst fyrir í [[Jarðabók]]um undir lok [[17. öldin|17. aldar]].
 
Stafnes er í [[Hvalsnessókn]].