„Dzhambúl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thor Vilhjálms. skrifar svo Dsambúl - sjá Undir gervitungli, bls. 115 - en Laxness sbr. Kvæðakver Dsjambúl
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Stamp of Kazakhstan 128.jpg|thumb|150px|Frímerki með mynd af Dzhambúl.]]
'''Dzhambúl Dzhabajev''' (oftast skrifað '''Dsjambúl''' eða '''Dsambúl''' í íslenskum textum) ([[1846]] – [[22. júní]] [[1945]]) var farandsöngvarihirðingjaskáld í [[Kasakstan]]. Hann var í miklum metum í Ráðstjórnarríkjunum í stjórnartíð [[Stalín]]s fyrir lofsöngva um einræðisherrann, sem hann var skrifaður fyrir, en talið var, að aðrir hefðu ort. [[Halldór Kiljan Laxness]] hitti Dzhambúl á rithöfundaþingi í Tbílísí í Georgíu í árslok 1937 og sneri á íslensku einum lofsöng hans um [[Stalín]] og birti í ''Gerska æfintýrinu'' (1938). Þar eru línurnar:
 
: Í Stalín rætist draumur fólksins