„Jean-Baptiste Lully“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jean-Baptiste Lully''', upprunalega '''Giovanni Battista Lulli''' ([[28. nóvember]] [[1632]] – [[22. mars]] [[1687]]), var [[Frakkland|franskt]] [[barokk]]tónskáld, fæddur á [[Ítalía|Ítalíu]]. Hann vann mestan hluta ævi sinnar við hirð [[Loðvík 14.|Loðvíks 14.]] frakkakonungs. Hann varð franskur [[ríkisborgari]] árið [[1661]]. Hann var eitt helsta tónskáld síns tíma og er talinn upphafsmaður franskrar [[Ópera|óperu]]. Tónlist hans er meðal annars þekkt fyrir mikinmikinn lífleik í hröðum köflum og dýpt og tilfinninganæmi í þeim hægu. Hann lést í kjölfar þess að hafa slegið í fót sinn með stafi (í þá daga var hljómsveitum stjórnað með því að slá stafi í gólf) sem olli miklu sári og ígræðslu en Lully neitaði því að láta taka tána af.
 
{{fd|1632|1687}}