„Zygmunt Bauman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Zygmunt Bauman''' (f. 19. nóvember 1925) er pólskur félagsfræðingur sem nú býr í Bretlandi. Hann var prófessor í félagsfræði við [[Univers...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. maí 2011 kl. 17:22

Zygmunt Bauman (f. 19. nóvember 1925) er pólskur félagsfræðingur sem nú býr í Bretlandi. Hann var prófessor í félagsfræði við Háskólann í Leeds og er þekktur fyrir greiningar sínar á tengslum nútíma og Helfararinnar og póstmóderískrar neysluhyggju.