„IMac“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.6.5) (robot Breyti: it:Famiglia iMac
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''iMac''' er [[heimilistölva]] hönnuð og búin til af [[Apple Inc.|Apple]]. Hún er þekkt fyrir að hafa „allt-í-einu“ hönnun.
 
Stór hluti seldra heimilistölva hjá Apple hafa verið iMac-vélar síðan tegundin var kynnt 1998. Þrjár meginútgáfur hafa verið af vélinni. G3 var egglaga með [[Túbuskjár|túbuskjá]] (CRT). G4 var á nokkurs konar lampastandi með flötum [[LCDkristalskjár|kristalskjá]] skjá á sveigjanlegum armi. Í G5 var tölvunni sjálfri komið fyrir á bakvið skjáinn sem aðeins er hægt að hreyfa upp og niður á einföldum standi. Þegar [[intel]]-örgjörvar voru innleiddir í Macintosh hélst G5 hönnunin um sinn en í ágúst 2007 var hún uppfærð þannig að kassinn er nú úr [[ál]]i og [[gler]]plata þekur framhlið tölvunnar.
 
== Saga ==