„Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''ViðreisnarstjórnViðreisnarstjórnin''' var ríkisstjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] sem sat við völd á Íslandi frá 1959 til 1971. Markmiðið með stjórnarmynduninni var að reisa við efnahag landsins.
 
Forsætisráðherrar Viðreisnarstjórnarinnar voru formenn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]]; [[Ólafur Thors]] til 1963, [[Bjarni Benediktsson]] til 1970 og [[Jóhann Hafstein]] til 1971. Utanríkisráðherrar Viðreisnarstjórnarinnar voru [[Guðmundur Í. Guðmundsson]], varaformaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] [[1954]]-[[1965]], til 1965 og [[Emil Jónsson]] formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] 1956-1968. Forsetar Sameinaðs Alþingis voru [[Friðjón Skarphéðinsson]] til 1963 og [[Birgir Finnsson]], báðir þingmenn [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]].
 
Frá 14. september 1961 til 1. janúar 1962, gengdi [[Bjarni Benediktsson|Bjarni]] störfum forsætisráðherra í veikindaorlofi [[Ólafur Thors|Ólafs]], [[Jóhann Hafstein]] leysti [[Bjarni Benediktsson|Bjarna]] af hólmi sem dóms- og kirkjumálaráðherra og heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra. 10. júlí 1970 lést [[Bjarni Benediktsson]] í eldsvoða á Þingvöllum og tók Jóhann Hafstein við sem forsætisráðherra.
 
Ýmsir töluðu um nýja viðreisnarstjórn þegar [[Viðeyjarstjórn]]in var mynduð [[1991]] af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] og [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokki]].
Lína 14:
{| border=1 cellpadding=4 cellspacing=0 style="background: #f9f9f9; border: 1px #aaaaaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 80%;"
|-
|| || [[Forsætisráðherra|Forsætis]] || [[Utanríkisráðherra|Utanríkis]] || [[Fjármálaráðherra|Fjármála]] || [[Dóms og kirkjumálaráðherra|Dóms- &og kirkju]] || [[Iðnaðarráðherra|Iðnaðar]] || [[Heilbrigðis og tryggingamálaráðherra|Heilbrigðis]]|| [[Menntamálaráðherra|Mennta]]- <br />og [[Viðskiptaráðherra|Viðskiptaviðskipta]] || [[Landbúnaðarráðherra|Landbúnaðar]]- og [[Samgönguráðherra|Samgöngusamgöngu]]
|| [[Sjávarútvegsráðherra|Sjávarútvegs]] || [[Félagsmálaráðherra|Félags]] || [[Ráðherra Hagstofu Íslands|Hagstofan]]
|-