„SI mælieiningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Massi: Sami hlutur hefur mismunandi þyngd eftir staðsetningu
Lína 9:
 
==Massi==
Grunnmælieiningin til að mæla [[massi|massa]] er ekki [[gramm]] eins og mætti kannski búast við, heldur [[kílógramm]]. Strangt til tekið er kílógramm ekki mælieining fyrir þyngd heldur skal einungis tala um massa í kílógrömmum. Þyngd er kraftur og er mæld með mælieiningunni newton (N) eins og aðrir kraftar. Þyngd ákveðins hlutar er mismunandi eftir því hvar í þyngdarsviði hann er staddur. Staðalkílógrammið er lóð úr blöndu af iridíum og platínu, sem geymt er í [[Sevres]] í [[Frakkland]]i.
 
==Tímamæling==