„SI mælieiningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Rafmagn: betra: Rafstraumur
Lína 14:
Grunnmælieiningin er [[sekúnda]] og er notuð til að mæla tíma. Frá 1967 hefur grunndvallareining tímans verið 1 atómsekúnda, sem miðast við 9 192 631 770 sveiflutíma raföldu frá loftkenndu [[sesíum]]i (''<sup>133</sup>Cs''). Þegar mældur er styttri tími en ein sekúnda er tugakerfið notað á hefðbundinn hátt (1/10, 1/100, 1/1000 úr sekúndu o.s.frv.) Af sögulegum ástæðum er hins vegar notast við tylftir við að mæla tíma allt upp í einn sólarhring, þannig er 1 mínúta 5x12=60 sekúndur, o.s.frv. en þær mælieiningar eru ekki hluti af SI-kerfinu.
 
==RafmagnRafstraumur==
Grunnmælieiningin er [[amper]]. Formúlutáknið er [[I]] og tákn mælieiningarinnar [[A]].