Munur á milli breytinga „1752“

1.778 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1752)
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
[[Mynd:Franklin lightning engraving.jpg|thumb|right|Benjamín Franklín sendir upp flugdreka í þrumuveðri.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* Janúar - [[Innréttingarnar]], sem stofnaðar höfðu verið sumarið áður, fengu stórfelldan fjárstuðning og sérleyfi konungs til framkvæmda.
* [[8. maí]] - [[J.C. Pingel]] amtmanni vikið úr embætti vegna skulda. [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnús Gíslason]] var skipaður í hans stað.
* [[Innréttingarnar]] keyptu [[Reykjavík]] af konungi.
* [[Innréttingarnar]] keyptu tvö skip, ''Friðriksósk'' og ''Friðriksvon'', sem siglt var til Íslands um sumarið.
* Bygging [[Viðeyjarstofa|Viðeyjarstofu]] hófst.
 
== '''Fædd =='''
* [[24. maí]] - [[Jón Sveinsson (landlæknir)|Jón Sveinsson]], landlæknir (d. [[1803]]).
* [[8. október]] - [[Grímur Jónsson Thorkelín]], sagnfræðingur og leyndarskjalavörður (d. [[1829]]).
* [[Þorsteinn Hallgrímsson]], prestur í Stærra-Árskógi (d. [[1792]]).
 
'''Dáin'''
* [[28. október]] - [[Halldór Brynjólfsson]], biskup á Hólum (f. [[1692]]).
* [[Guðrún Einarsdóttir (biskuspfrú)|Guðrún Einarsdóttir]], kona [[Jón Árnason|Jóns Árnasonar]] biskups í Skálholti (f. [[1665]]).
 
== Erlendis ==
* [[1. janúar]] - [[Bretland|Bretar]] tóku upp [[gregoríska tímatalið]] en breytingin gekk þó ekki í gildi fyrr en í september.
* [[11. febrúar]] - Fyrsta [[sjúkrahús]] Bandaríkjanna, Pennsylvania Hospital, tók til starfa.
* [[6. júní]] - 18.000 hús brunnu í [[eldsvoði|eldsvoða]] í [[Moskva|Moskvu]].
* [[15. júní]] - [[Benjamin Franklin|Benjamín Franklín]] sannaði að eldingar eru rafmagn með því að senda upp flugdreka í þrumuveðri.
* [[2. september]] - Tímatalsbreytingin gekk í gildi í [[Bretland]]i og næsti dagur var [[14. september]].
 
'''Fædd'''
* [[18. september]] - [[Adrien-Marie Legendre]], franskur stærðfræðingur (d. [[1833]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[16. júní]] - [[Joseph Butler]], enskur biskup, guðfræðingur og heimspekingur (f. [[1692]]).
 
7.517

breytingar