„Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Aronlogi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Ástand stofns}}
'''Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin''' ([[enska]]: ''International Union for Conservation of Nature and Natural Resources'') eða '''IUCN''' eru [[alþjóðastofnun]] sem helgar sig [[verndun]] [[náttúruauðlind]]a. Samtökin reka svokallaðan [[rauði listi IUCN|rauðan lista]], [[gagnagrunnur|gagnagrunn]] yfir [[ástand stofns|ástand stofna]] ýmissa [[lífvera]] sem vá er talin steðja að.
 
Samtökin voru stofnuð árið 1948 af svissneska náttúruverndarráðinu, frönsku ríkisstjórninni og UNESCO. Meginmarkmið IUCN er að hafa áhrif á þjóðfélög heimsins og bæði hvetja þau og styrkja til að vernda óraskaða og fjölbreytta náttúru og tryggja nýtingu allra náttúruauðlinda sé sanngjörn og vistfræðilega sjálfbær. Aðildarríki eru nú 86 þjóðríki.
 
== Tengill ==