„Björgólfur Thor Björgólfsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Thorbjorgolfsson.jpg|thumb|right|Björgólfur Thor Björgólfsson]]
'''Björgólfur Thor Björgólfsson''' (f. [[19. mars]] [[1967]]) er [[Ísland|íslenskur]] kaupsýslumaður. Hann er þekktur erlendis sem Thor Björgólfsson. Björgólfur Thor var fyrsti Íslendingurinn sem komst á lista [[Forbes Magazine]] yfir 500 ríkustu einstaklinga heims. Í mars [[2008]] voru eignir hans metnar á 3,5 milljarða dollara, eða um 227 milljarða króna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20080306/VIDSKIPTI06/80306015/-1/VIDSKIPTI|titill=Björgólfur féll þá á lista Forbes þrátt fyrir jafnmiklar eignir|útgefandi=Vísir.is|ár=2008|mánuður=6. mars}}</ref> Björgólfur er sonur [[Björgólfur Guðmundsson|Björgólfs Guðmundssonar]], sem einnig var fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi. Móðir Björgólfs á ættir að rekja til hins danska [[Thor Jensen]] Hann er giftur Kristínu Ólafsdóttur og eiga þau eitt barn. Heimili hans er í [[London]] en hann á hús við [[Óðinsgata|Óðinsgötu]] 5 og [[Fjölnisvegur|Fjölnisveg]] 3.
 
Björgólfur Thor hefur mikið verið gagnrýndur í kjölfar [[bankahrunið á Íslandi|bankahrunsins á Íslandi]] í október 2008, meðal annars fyrir að vera aðaleigandi [[Landsbanki Íslands|Landsbankans]] í gegnum fjárfestingafélag sitt [[Samson ehf]] sem stóð fyrir hinum umdeildu [[Icesave]]reikningum. Landsbankinn var yfirtekinn af ríkinu í kjölfar bankahrunsins. Árið 2009 var Björgólfur metinn á um 1 milljarð dollara og er því enn ríkasti maður íslands.<ref>{{vefheimild|url=http://www.forbes.com/lists/2009/10/billionaires-2009-richest-people_Bjorgolfur-Thor-Bjorgolfsson_229H.html|titilll=701 Bjorgolfur Thor Bjorgolfsson - The World's Billionaires 2009 - Forbes.com|ár=2009|mánuður=3. nóvember}}</ref> Björgólfur hefur fallið um 400 sæti hjá Forbes listanum.
 
== Ævi ==
Björgólfur er sonur [[Björgólfur Guðmundsson|Björgólfs Guðmundssonar]], sem einnig var fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi. Móðir Björgólfs er [[Þóra Hallgrímsson]], dóttir [[Hallgrímur Fr. Hallgrímsson|Hallgríms Fr. Hallgrímssonar]] forstjóra [[Skeljungur|Skeljungs]] og Margrétar Thors, sem var dóttir dansk-íslenska athafnamannsins [[Thor Jensen|Thors Jensen]] og heitir Björgólfur eftir honum. Hann er giftur Kristínu Ólafsdóttur og eiga þau eitt barn. Heimili hans er í [[London]] en hann á hús við [[Óðinsgata|Óðinsgötu]] 5 og [[Fjölnisvegur|Fjölnisveg]] 3.
 
Björgólfur Thor lauk námi í [[viðskiptafræði]] frá [[New York University]] árið [[1991]]. Hann rak síðan skemmtistaðinn á [[Hotel Borg]] <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1745034 Dansleikir á Hótel Borg hefjast á ný; grein í Morgunblaðinu 1991]</ref> ásamt [[Skúli Mogensen|Skúla Mogensen]] og síðan [[Tunglið (skemmtistaður)|Tunglið]].<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1770888 Tunglið; auglýsing í Morgunblaðinu 1992]</ref> Björgólfur fór fljótlega eftir það, eða árið [[1993]], til [[Sankti Pétursborg]]ar í [[Rússland]]i ásamt föður sínum og [[Magnús Þorsteinsson|Magnúsi Þorsteinssyni]] til að setja á fót gosdrykkjaverksmiðjuna ''Gosann''.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1791368 Uppsetning verksmiðju Gosans í Rússlandi gengur vel; grein í Morgunblaðinu 1993]</ref> Rekstur verksmiðjunnar var erfiður framan af, bæði vegna málaferla innan fyrirtækisins og erfiðra viðskiptaaðstæðna í [[Rússland]]i.