„Staðfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Staðfræði''' er fræðigrein sem fjallar um aðstæður á ákveðnu svæði, svo sem landslag, gróðurfar, byggðarmynstur o.fl., og er þannig nátengt landlýsingu og kortagerð.
 
Í [[Evrópa|Evrópu]] er oft notuð víð skilgreining, og er þar einnig fjallað um þau einkenni svæðisins sem athafnir mannsins hafa skapað. Þar er m.a. átt við atriði sem sem tengjast staðbundinni [[héraðssaga|héraðssögumenning]]u íbúanna og staðbundinnijafnvel [[menninghéraðssaga|héraðssögu]]u íbúanna.
 
Á erlendum málum kallast fræðigreinin ''Topografia'', sem komið er úr [[gríska|grísku]], ''τόπος'' – ''topos'' = staður, og ''γράφω'' – ''graphō'' = skrifa eða teikna.
 
Sem dæmi um staðfræðileg rit má nefna ''Árbækur Ferðafélags Íslands'' og ''Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags''. Einnig getur lýsing einnar bújarðar fallið í þann flokk.
 
== Tengt efni ==
* [[Landafræði]]
* [[Kortagerð]]
* [[Landmælingar]]