Munur á milli breytinga „Fimleikafélag Hafnarfjarðar“

Félagið stundaði fyrstu árin fimleika, undir styrkri leiðsögn [[Hallsteinn Hinriksson|Hallsteins Hinrikssonar]], en hann var einn af stofnendum félagsins. Einnig voru frjálsar íþróttir eitt aðalsmerki Fimleikafélagins og var [[Oliver Steinn]] helsta stjarna frjálsíþróttaliðsins.
 
Fimleikadeildin leið undir lok en það gerði félagið alls ekki. Handknattleikur varð að flaggskipi félagsins og unnust félaginu margir titlar í þeirri grein. Er félagið eitt það sigursælasta í sögu handknattleiksins á Íslandi. SíðastiLiðið titillvar kom íákaflega hússigursællt árið [[1992]], og varð liðið meðal annars Íslandsmeistari eftir harða viðureign við [[Selfoss]]. Það ár vann FH allar þær keppnir sem hægt var að vinna og tryggði sér ''þrennuna'' svokölluðu, fyrst allra liða. Við stjórnvölinn var hin gamalkunna kempa [[Kristján Arason]]. Undir stjórn Kristjáns og [[Einar Andri Einarsson|Einar Andra Einarssonar]] varð lið FH Íslandsmeistari í 16. sinn þann 4. maí 2011 að viðstöddum 3000 manns í Kaplakrika og var um leið sett glæsilegt áhorfendamet.
 
Síðastliðin ár hefur frjálsíþróttadeild félagsins verið fánaberi FH í árangri og titlasöfnun. Hefur deildin sankað að sér fjöldanum öllum af Íslands- og bikarmeistaratitlum og alið af sér margt afreksfólkið. Þar ber helst að nefna [[Þórey Edda Elísdóttir|Þóreyju Eddu Elísdóttur]], sem náð hefur árangri á heimsmælikvarða í stangarstökki, og [[Úlfar Linnet]] sem sett hefur íslandsmet í langstökki og fleira.
Síðastliðin ár hefur knattspyrnudeild FH einnig verið sigursæl. Liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið [[Landsbankadeild karla 2004|2004]] í fyrsta sinn í sögu félagsins, og svo aftur [[Landsbankadeild karla 2005|2005]] og [[Landsbankadeild karla 2006|2006]], [[Landsbankadeild karla 2008|2008]] og [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2009|2009]]. Það hefur einnig náð góðum árangri í Evrópukeppninni og sló t.a.m. [[Skotland|skoska]] atvinnumannaliðið [[Dunfermline]] út úr Evrópukeppni félagsliða árið 2004.
 
Heimasvæði FH heitir [[Kaplakriki]] og er þar fullkomin íþróttaaðstaða. Íþróttahúsið rúmar ríflegaum 25003000 manns í sæti, og var vígt árið [[1990]]. KnattspyrnuvöllurKaplakrikavöllur tekur rúmlega 20003050 manns í sæti og stefnt er stefntfrekarií stækkunframtíðinni áhorfendastúknamuni völlurinn taka yfir 4000 áhorfendur í sæti. Fullkomin frjálsíþróttaaðstaða er til staðar og von er á innanhússaðstöðu handa frjálsíþróttafólki félagsins. Sumarið 2004 var svo vígt knatthús sem nýtist til æfinga allan ársins hring.
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi