„1876“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: fiu-vro:1876
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
[[Ár]]ið '''1876''' (MDCCCLXXVI) var í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[hlaupár sem byrjar á fimmtudegi|hlaupár sem byrjaði á fimmtudegi]].
[[Mynd:Bjarni Thorsteinsson.jpg|thumb|right|[[Bjarni Thorsteinsson]] amtmaður.]]
 
[[Mynd:ComancheeCuster-GrabillLR.jpg|thumb|right|Af öllu liði [[George Armstrong Custer|Custers]] hershöfðingja lifði hesturinn Comanchee einn af orrustuna við [[Orrustan við Little Big Horn|Little Big Horn]].]]
==Á Íslandi==
* [[2. september]] - Fyrstu [[ljósker]]in til götulýsingar koma til Reykjavíkur. Keypti bæjarstjórnin sjö ljósker og var því fyrsta valinn staður hjá [[Lækjarbrúin|Lækjarbrúnni]] við [[Bankastræti]]. Kveikt var á því 2. september þetta ár og þá um haustið var hinum ljóskerunum komið fyrir á þeim stöðum þar sem mest þótti þörf fyrir þau.