Munur á milli breytinga „Júlíana Jónsdóttir“

ekkert breytingarágrip
'''Júlíana Jónsdóttir''' ([[27. mars]] [[1838]] – júní [[1918]]) var íslensk [[skáld]]kona, fædd á Búrfelli í [[Hálsasveit]] í [[Borgarfjarðarsýsla|Borgarfirði]] en fluttist til [[KanaadaKanada]] og dó þar. Hún gaf út [[ljóðabók]] fyrst íslenskra kvenna. Það var bókin [[Stúlka (ljóðabók)|Stúlka]] sem kom út árið 1876. Árið 1916 gaf hún svo út bókina ''Hagalagðar'', sem kom út í [[Winnipeg]].
 
{{stubbur|æviágrip|bókmenntir}}
 
[[Flokkur:Íslensk skáld]]