„Tvinntölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Talnamengi}}
'''Tvinntölur''' er [[talnamengi]], sem myndað er úr mengi [[rauntölur|rauntalna]] auk [[þvertala|þvertölunni]] <math>i</math> skilgreind sem jafngildir [[ferningsrót]]ininni af -1. Þannig er tvinntalan <math>z</math> skilgreind sem <math>z = x + iy</math>, þar sem <math>i</math> er <math>i^2=-1\!</math> og <math>y</math> og <math>x</math> eru [[rauntölur]]. Mengi þetta er táknað með [[stafur|stafnum]] <math>\mathbb{C}</math>, og er það [[stærðfræðileg skilgreining|skilgreint]] með [[Mengjaskilgreiningarritháttur|mengjaskilgreiningarhætti]] á eftirfarandi hátt:
 
:<math>\mathbb{C} = \left\{ (x+iy)|x,y \isin \mathbb {R} \and i^2=-1\right\} </math>