„Makríll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
málfar
Thvj (spjall | framlög)
orðalag
Lína 13:
}}
 
'''Makríll''' ([[fræðiheiti]]: ''Scomber scombrus'') er hraðsyntur [[sjó|uppsjávarfiskur]] af [[makrílætt]], sem finnst í [[Norður-Atlantshaf]]i. Makríll er algengur [[fiskur]] í svölum sjó og ferðastheldur umsig í stórum torfum nálægt yfirborði. semMakríllinn komakemur að ströndum í fæðuleit að sumarlagi þar sem vatnshiti er milli 11° ofog 14°C. Á veturna haldaheldur torfurnarhann sig á meira dýpi og fjær landi. Markríll er svifæta og heldur sig þar sem áta og hitastig er hagstætt. Í ætisleit fer hann í miklar göngur norður um Noregshaf, norður með Noregi og síðustu ár til Íslands. Rauðáta er mikilvæg fæða hans en hann étur einnig svif og fiska. Makríll er sundmagalaus og sekkur því ef hann er ekki á stöðugri hreyfingu. Magn af makríl í Norðursjó minnkaði mikið upp úr 1960 vegna ofveiði.
 
Hann er langlífur og hefur hámarksaldur makríls greinst 25 ár og þekkt er að fiskar geta orðið meira en 66 sm langir. Fiskurinn verður kynþroska við 2-3 ára aldur. Í lok fyrsta árs er makríll um 27-28 sm og er þyngdin þá 160-179 gr. Við níu ára aldur er meðallengd makríls um 40 sm og þyngdin um og yfir 600 gr.