„Dewey-flokkunarkerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dewey flokkunarkerfið''' er [[flokkun]]arkerfi fyrir [[bókasafn|bókasöfn]] sem byggir á [[tugakerfi]]nu. Þar af leiðandi takmarkast kerfið við að flokka alla mannlega [[þekking]]u í 10tíu aðalflokka. Kerfið er upprunalega frá árinu [[1876]] og er nefnt eftir aðalhöfundi þess Bandaríkjamanninum [[Melvil Dewey]]. Kerfið er mjög ráðandi í vestrænum bókasöfnum, um 95% bókasafna í Bandaríkjunum notast við kerfið til uppröðunar.<ref>''New Yor Times'': [http://www.nytimes.com/2007/07/14/us/14dewey.html Dewey? At This Library With a Very Different Outlook, They Don’t], 14. júlí 2007</ref>
 
==== Aðalflokkarnir== ==
* 000 - Almennt efni, [[tölvunarfræði]], [[bókasafns- og upplýsingafræði]]
* 100 - [[Heimspeki]], [[sálfræði]], [[siðfræði]]