Munur á milli breytinga „Dómkirkjan í São Paulo“

ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Catedral Metropolitana de Sao Paulo 3 Brasil.jpg|thumb|right|São Paulo Dómkirkja]]
'''Dómkirkjan í São Paulo''' ([[portúgalska]]: ''Catedral Metropolitana'' eða ''Catedral da Sé de São Paulo'') er [[dómkirkja]] í [[São Paulo]] í [[Brasilía|Brasilíu]]. Kirkjan, sem er að mestu í [[nýgotneskur stíll|nýgotneskum stíl]] var reist á árunum [[1913]] til [[1967]] en var vígð árið [[1954]]. Hún er í austanverðri miðborg São Paulo. Kirkjan er 111 metrar á lengd, 46 metrar á breidd og turnarnir tveir eru 96 metrar á hæð.
 
{{stubbur}}
12

breytingar