Munur á milli breytinga „Arreboe Clausen“

24 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
 
== Ævi og störf ==
Arreboe fæddist í [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]]. Foreldrar hans voru hin [[Danmörk|danski]] [[Holger Peter Clausen]] kaupmaður og alþingismaður og Guðrún Þorkelsdóttir. Guðrún var systir [[Jón Þorkelsson|dr. Jóns Þorkelssonar]] Þjóðskjalavarðar sem hafði viðurnefnið Forni.
 
Árið 1925 kvæntist Arreboe Sesselju Þorsteinsdóttur Clausen. Þau eignuðust tvo syni, tvíburana [[Haukur Clausen|Hauk]] og [[Örn Clausen|Örn]], sem báðir urðu einhverjir mestu afreksmenn Íslands í [[frjálsar íþróttir|frjálsum íþróttum]].
Óskráður notandi