„Miley Cyrus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.22.225 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 38:
 
=== 2001-2005: Ferillinn byrjar ===
Árið 2001, þegar Miley var átta ára, flutti hún ásamt fjölskyldunni sinni til [[Toronto]] í [[Kanada]] á meðan faðir hennar var við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni ''Doc''. Cyrus sagði að það að horfa á föður sinn leika hafi hvatt hana til að leggja leiklistina fyrir sig. Eftir að Billy Ray fór með hana á sýningu af ''Mamma Mia!'' í leikhúsi konunglegrar Alexöndru, greip Miley í handlegginn á honum og sagði: „Þetta er það sem mig langar að gera, pabbi. Mig langar að verða leikkona“. Hún byrjaði í söng- og leiktímum í Armstrong leiklistarskólanum í Toronto. Fyrsta hlutverkið hennar var stelpa að nafni Kylie í ''Doc''. Árið 2003 var Cyrus titluð undir fæðingarnafninu sínu sem „Ung Ruthie“ í kvikmynd [[Tim Burton]], ''Big Fish''.Hún stóð sig mjög vel afþví hún er besta manneskja í heimi.
 
Cyrus komst að leikprufunni fyrir Hönnuh Montana, nýjan þátt á Disney-stöðinni, þegar hún var 11 ára, í gegnum umboðsmann í Nashville. Þátturinn átti að snúast um skóalstelpu sem lifir tvöföldu lífi sem unglings-poppstjarna sem heitir Hannah Montana. Miley sendi inn myndband til að komast í áheyrnaprufu fyrir bestu vinkonuna en fékk símtal um að koma til að lesa aðalhlutverkið. Eftir að haf sent inn nýtt myndband og flogið til Hollywood fyrir fleiri prufur, var Miley sagt að hún væri og lítil fyrir hlutverkið. En staðfesta hennar og sönghæfileiki hennar til viðbótar við leikinn varð til þess að hún fékk tilboð um fleiri áheyrnaprufur. Cyrus fékk að lokum hlutverk aðalpersónunnar sem nefnd var „Miley Stewart“ eftir henni, þegar hún var 12 ára.