„Ánamaðkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Bæti við: ms:Cacing tanah
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
[[Sparganophilidae]]<br />
}}
'''ÁnaðmaðkarÁnamaðkar''' ('''ánumaðkar''' eða '''ámumaðkar''') eru [[tvíkynja]] [[liðormar]] af [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálki]] [[Áni|ána]]. Hérlendir ánamaðkar eru allir af [[ætt (flokkunarfræði)|ættinni]] ''Lumbricidae''<Ref>[http://www.ni.is/dyralif/smadyr/tegundiroglifshaettir/anar/aettbalkarana/anamadkar Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands]</ref>. Ánamaðkar hafa [[blóðrás]], opið [[meltingarkerfi]] og lifa í [[mold]] þar sem þeir nærast á [[rotnun|rotnandi]] plöntuleifum. Þeir hafa [[æxlunarfæri]] beggja kynja í ljósleitum kraga, svokölluðu ''belti'', nærri framenda. Áni getur haldið áfram að skríða þótt hann sé skorinn í sundur.
 
== Heiti ánamaðka á íslensku ==