„Viðskiptablaðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
'''''Viðskiptablaðið''''' er [[Ísland|íslenskt]] [[tímarit]], sem gefið er út á hverjum fimmtudegi. Blaðið var stofnað árið [[1994]] og er gefið út af útgáfufélaginu [[Myllusetur ehf|Myllusetri ehf]]. Blaðið fjallar aðallega um [[viðskipti]] og efnahagsmál.
 
Blaðið var stofnað árið [[1994]] og kom þá út á miðvikudögum. Frá janúar [[2004]] kom það einnig út á föstudögum og frá febrúar [[2007]] bættust þriðjudagar og fimmtudagar við og kom blaðið þá út fjórum sinnum í viku. Á þeim tíma var blaðið í eigu dótturfélags [[Exista]]. Í desember [[2008]] skipti blaðið um eigendur og varð aftur vikublað. Núverandi ritstjóri er Björgvin Guðmundsson.
 
Fylgirit blaðsins er ''[[Fiskifréttir]]'', sérblað um sjávarútvegsmál, sem komið hefur út frá [[1983]] og var áður sjálfstætt blað.
 
== Heimildir ==
* [http://www.vb.is/um-bladid/ Heimasíða Viðskiptablaðsins, skoðuð 1. maí 2011.]
* {{vefheimild|url=http://eyjan.is/2008/11/27/myllusetur-ehf-kaupir-vidskiptabladid-verdur-vikublad-haraldur-johannessen-ritstjori/|titill=Myllusetur ehf kaupir Viðskiptablaðið. Eyjan.is, 27. nóvember 2008. Skoðað 1. maí 2011.}}
 
{{stubbur|dagblað|Ísland}}
 
[[Flokkur:Íslensk dagblöðtímarit]]