„Tún“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Åker
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mudriver-easthighlands.jpg|right|thumb|Sauðfé á beit á túni]]
:''Tún getur einnig átt við [[Tún (hverfi)|samnefnt hverfi í LaugardalinumLaugardalnum]].''
'''Tún''' er ræktað land til [[sláttur|sláttar]] eða [[beit]]ar handa grasbítum. Í túnum má aðallega finna [[gras|grös]], en einnig ýmsa [[tvíkímblöðungur|tvíkímblöðunga]]. Tún þarf reglulega að [[endurræktun túna|endurrækta]] til að fá fram á ný æskilegar tegundir, er hafa hopað undan ágengari tegundum eftir því sem túnin eldast. Uppskera túna fer að mestu fram með slætti og er uppskeran að stærstum hluta hirt í [[heyrúllur]].
[[Mynd:Iceland Landscape 4443.JPG|right|thumb|Rúllur á túni.]]