„Jerry Bruckheimer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 56:
* „Við eru í flutningsbransanum. Við flytjum áhorfendur frá einu stað til annars“. — Bruckheimer á skyldu kvikmyndaiðnaðarins til áhorfenda.
* „Ef ég gerði kvikmyndir fyrir gagnrýnendur, eða fyrir einhvern anna, þá myndi ég örugglega lifa í lítillri Hollywood stúdíó íbúð“. — Jerry Bruckheimer um af hverju hann býr til kvikmyndir<ref name="askmen.com">[http://www.askmen.com/specials/2006_top_49/jerry-bruckheimer-6.html AskMen.com - Top 49 Men: Jerry Bruckheimer<!-- Bot generated title -->]</ref>
 
== Einkalíf ==
Bruckheimer hefur verið giftur tvisvar sinnum: Bonnie Bruckheimer og saman eiga þau einn son. Býr hann í [[Burbank]] með seinni eiginkonu sinni, skáldsagnahöfundinum Linda Bruckheimer. Á hann eina stjúpdóttur, Alexöndru. Eiga þau búgarð í [[Bloomfield]] í [[Kentucky]], suðaustur af [[Louisville]] í [[Kentucky]], heimabæ Lindu Bruckheimers, sem og annan í [[Ojai]], suður af [[Santa Barbara]].<ref>[http://www.nettiejarvis.com/newyork/gohome.htm You Can Go Home Again<!-- Bot generated title -->]</ref>
 
Kvikmyndafyrirtæki hans, Jerry Bruckheimer Films, er staðsett við 1631 10th Street í [[Santa Monica]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
 
=== Trú ===
Þegar hann er spurður um andlega viðleitni hefur Bruckheimer sagt að [[Guð]] sé honum mikilvægur og er sá „sem sér um þau gæði sem við þurfum öll á og horfum upp til“. Einnig hefur hann sagt að eiginkona hans Linda haldi honum jarðbundnum.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=ejSGiIKOquk&NR=1 YouTube - Jerry Bruckheimer Talks About Spirituality<!-- Bot generated title -->]</ref>
 
=== Hjálparstarfssemi ===
Bruckheimer styður bardagann gegn MS-sjúkdómnu gegnum The Nancy Davis Foundation fyrir MS-sjúklinga. Þar að auki þá hefur hann ákveðið að skuldbinda sig til þess að hjálpa mismunandi málstöðum gegnum Jerry Bruckheimer Foundation.<ref name="askmen.com"/> Seinast sem Jerry Bruckheimer Foundation gaf framlag var árið 1995, þegar gefið var $9.350 handa Van Nuys prep school.<ref>[http://www.thesmokinggun.com/foundations/jerrybruckheimer1.html The Smoking Gun: Celebrity Charity Review<!-- Bot generated title -->]</ref>
 
Bruckheimer hefur hjálpað til við að lagfæra hið sögulega skip ''[[Cutty Sark]]'', sem er í líkingu við skipin sem sjást í [[Pirates of the Caribbean ]] myndunum. Safn af ljósmyndum eftir Bruckheimer var sýnt í nóvember 2007 í London til þess að afla peninga fyrir Cutty Sark verkefnið. Sýningin innihélt yir 30 myndir sem voru teknar við upptökur á ''[[Pirates of the Caribbean: At World's End]]''.<ref>[http://www.cuttysark.org.uk/index.cfm?fa=contentGeneric.rbxheocunmwyxdyg&pageId=146682 Cutty Sark - Press & Publicity > 23 Nov 07 Cutty Sark's Hollywood photo exhibition<!-- Bot generated title -->]</ref>
 
=== Stjórnmál ===
Bruckheimer er einn af fáum Hollywood fólki sem studdi [[George W. Bush]] forseta opinberlega. Gaf hann peninga í kosningabaráttu Johns McCain. Árið 2007 var greint frá því að hann hafði gefið allt að 29% af hans $20.700 í framlag til frambjóðenda repúblikana.<ref>[http://progressivevalues.blogspot.com/2007/04/theres-few-surprise-republican-leaning.html Progressive Values: There's A few Surprise Republican Leaning Celebrity Donors Out There<!-- Bot generated title -->]</ref> Bruckheimer hefur gefið allt að $50.000 til baráttu Repúblikanaflokksins og nefnda.<ref>http://newsmeat.com/celebrity_political_donations/Jerry_Bruckheimer.php</ref>
 
=== Íþróttaeignir ===
Bruckheimer hefur verið nefndur sem einn af fjárfestum í hinum nýja leikvangi í Las Vegas og er talinn vera í lykilhlutverki hjá National Hockey League í því að eiga íshokkílið sem myndi spila á leikvanginum.<ref>[http://www.lasvegassun.com/blogs/now-and-then/2008/sep/15/report-harrahs-out-proposed-arena-partner lasvegassun]</ref>
 
== Kvikmyndir og sjónvarpþættir (framleiðandi) ==