„Jerry Bruckheimer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 38:
 
== Fjárhagsleg velgengni ==
Einn af farsælustu framleiðundum allra tíma, Bruckheimer er oft nefndur „Mr. Blockbuster“, vegna þess hversu góða velgengni myndir hans hafihafa verið markaðslega séð. Þegar á heildina er litið þá hafa myndir hans tekið inn í kringum $13 milljarða til Hollywood<ref name="Jerry Bruckheimer @ Filmbug">[http://www.filmbug.com/db/1374 Jerry Bruckheimer @ Filmbug<!-- Bot generated title -->]</ref>, og hefur komið mörgum leikurunm og leikstjórum á kortið í Hollywood. Árið 2007 þá var hann skráður í 39. sæti á lista Forbes yfir Forbes Celebrity 100 og færðist upp frá 42. sæti síðan 2006. Með ársinnkomu í kringum $120 milljónir<ref>[http://www.forbes.com/lists/2007/53/07celebrities_Jerry-Bruckheimer_80ES.html #39 Jerry Bruckheimer - Forbes.com<!-- Bot generated title -->]</ref>,
 
Árið 2007 þá var hann skráður í 39. sæti á lista Forbes yfir Forbes Celebrity 100 og færðist upp frá 42. sæti síðan 2006. Með ársinnkomu í kringum $120 milljónir<ref>[http://www.forbes.com/lists/2007/53/07celebrities_Jerry-Bruckheimer_80ES.html #39 Jerry Bruckheimer - Forbes.com<!-- Bot generated title -->]</ref>,
 
=== Tekjuhæstu kvikmyndir ===
Í júlí 2003 þá var Bruckheimer heiðraður af tímaritinu ''Variety'' sem fyrsti framleiðandinn í sögu Hollywood til þess að hafa tvær tekjuhæstu myndir sömu helgina, lögreglu-grínmyndina ''[[Bad Boys II]]'' og Disney-sjóræningja myndina , ''[[Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl]]''. [[Pirates of the Caribbean]] myndirnar, framleiddar gegnum [[Walt Disney Pictures]] voru mjög tekjuháar og sýnir það hæfileika Bruckheimers í að finna góð verkefni. ''[[Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl]]'', var fyrsta myndin varog frumsýnd 9. júlí 2003. Varðvarð mjög vinsæl meðal áhorfenda og fékk góða umfjöllun gagnrýnenda sem og almennings. Eftir velgegni fyrstu myndarinnar, þá tilkynnti [[Walt Disney Pictures]] tilkynntu að framhaldsmynd væri í framleiðslu. ''[[Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest]]'' var frumsýnd 7. júlí 2006. Framhaldsmyndin varð jafn vinsæl og braut met á alþjóðavísu þegar hún var frumsýnd. Í lokin þá halaði hún inn $1.066.179.725 á alþjóðavísu og varð þriðja og fljótasta myndin til þess að ná þessari upphæð. Seinasta myndin í trílogíunni,''[[Pirates of the Caribbean: At World's End]]'' var frumsýnd 25. maí 2007. Samanlagt þá hafa myndirnar halað inn um $2,79 milljarða á alþjóðavísu. Í 19 ár þá hafði myndin ''[[Beverly Hills Cop]]'' (talin hafa tekið inn $234 milljónir) frá 1984 verið tekjuhæsta mynd Bruckheimers þangað til 12. ágúst 2003 en þá var henni ýtt niður í annað sæti af ''Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl'', síðan í þriðja sæti af ''Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest'' og að lokum í fjórða sæti af ''Pirates of the Caribbean: At World's End''.
Í júlí 2003 var Bruckheimer heiðraður af tímaritinu ''Variety'' sem fyrstu framleiðandinn í sögu Hollywood til þess að hafa tvær tekjuhæstu myndir sömu helgina, lögreglu-grínmyndina ''[[Bad Boys II]]'' og Disney-sjóræningja myndina , ''[[Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl]]''.
 
[[Pirates of the Caribbean]] myndirnar, framleiddar gegnum [[Walt Disney Pictures]] voru mjög tekjuháar og sýnir það hæfileika Bruckheimers í að finna góð verkefni. ''[[Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl]]'', fyrsta myndin var frumsýnd 9. júlí 2003. Varð mjög vinsæl meðal áhorfenda og fékk góða umfjöllun gagnrýnenda sem almennings. Eftir velgegni fyrstu myndarinnar, [[Walt Disney Pictures]] tilkynntu að framhaldsmynd væri í framleiðslu. ''[[Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest]]'' var frumsýnd 7. júlí 2006. Framhaldsmyndin varð jafn vinsæl og braut met á alþjóðavísu þegar hún var frumsýnd. Í lokin þá halaði hún inn $1.066.179.725 á alþjóðavísu og varð þriðja og fljótasta myndin til þess að ná þessari upphæð. Seinasta myndin í trílogíunni,''[[Pirates of the Caribbean: At World's End]]'' var frumsýnd 25. maí 2007. Samanlagt þá hafa myndirnar halað inn um $2,79 milljarða á alþjóðavísu.
 
Í 19 ár hafði myndin ''[[Beverly Hills Cop]]'' (talin hafa tekið inn $234 milljónir) frá 1984 verið tekjuhæsta mynd Bruckheimers þangað til 12. ágúst 2003 en þá var henni ýtt niður í annað sæti af ''Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl'', síðan í þriðja sæti af ''Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest'' og að lokum í fjórða sæti af ''Pirates of the Caribbean: At World's End''.
 
== Viðurkenningar og verðlaun ==