„Jerry Bruckheimer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 11:
'''Jerome Leon „Jerry“ Bruckheimer''' (fæddur [[21. september]] [[1945]]) er bandarískur kvikmyndaframleiðandi og sjónvarpsframleiðandi. Þekktustu sjónvarpsseríur hans eru ''[[CSI: Crime Scene Investigation]]'', ''[[CSI: Miami]]'' og ''[[CSI: NY]]''. Frægustu kvikmyndir hans eru ''[[Beverly Hills Cop]]'' myndirnar, ''[[Top Gun]]'', ''[[The Rock]]'', ''[[Con Air]]'', ''[[Crimson Tide]]'', ''[[Armageddon]]'', ''[[Pirates of the Caribbean]]'' myndirnar og ''[[National Treasure]]'' myndirnar.
 
== FjölskyldaEinkalíf ==
Bruckheimer fæddist í [[Detroit]] í [[Michigan]] og er sonur þýskra innflytjanda sem eru gyðingatrúar.<ref>http://www.thestar.com/entertainment/article/287485</ref> Bruckheimer fæddist í [[Detroit]] í [[Michigan]]. Stundaði hann nám við Mumford High School í Detroit þangað til hann flutti til Arizona til þess að fara í háskóla 17 ára gamall. Bruckheimer var aktívur meðlimur í frímerkjaklúbbi og í sundhandknattleik, þar sem hann var verðlaunaður titilinn „Harðasti starfsmaðurinn“. Útskrifaðist með B.A. gráðu í sálfræði frá Arizonaháskóla með algebru sem aukafag. Hannog var meðlimur í Zeta Beta Tau bræðralaginu. Á meðan hann var við nám í UA, þá byrjaði hann tónlistarferil Manny Freiser, með upptökum af ''Let's Talk About Girls'' og ''Cry A Little Longer'' sem voru talin vera fyrirrennarar pönks og nýbylgjunnar á níunda áratugnum. Bruckheimer hefur verið áhugasamur um kvikmyndir frá ungumunga aldri ásamt áhuga á ljósmyndun og tók oft tækifærismyndir þegar hann hafði tíma. Eftir nám þá fluttifluttist Bruckheimer til [[Chicago]] þar sem hann vann í póstdeild hjá auglýsingafyrirtæki. Á endanum, þá dróst Bruckheimer inn í auglýsingaframleiðslu þegar hann fékk tækifæri til þess að framleiða kvikmynd. Því næst þá flutti hann til [[Los Angeles]].
 
 
== Tónlist ==
Á meðan Jerry var við nám í UA, þá byrjaði hann tónlistarferil Manny Freiser, með upptökum af ''Let's Talk About Girls'' og ''Cry A Little Longer'' sem voru talin vera fyrirrennarar pönks og nýbylgjunnar á níunda áratugnum.
 
== Kvikmyndaframleiðsla ==