„Andhverfanlegt fylki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Fylki sem eru ekki ferningslaga fylki (''m''&nbsp;×&nbsp;''n'' þar sem m ≠ n) eru ekki '''andhverfanleg'''<ref>[http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=invertible&ordalisti=en&hlutflag=0 invertible]</ref> og nefnast '''sérstæð''',<ref name="non">[http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=non-invertible+matrix&ordalisti=en&hlutflag=0 non-invertible matrix]</ref> '''óandhverfanleg''',<ref name="non" /> '''óumhverfanleg'''<ref name="non" /> eða '''óregluleg fylki'''.<ref name="non" /> Ferningslaga fylki er svo óandhverfanlegt [[Eff|þá og því aðeins að]] [[ákveða]] þeirra er núll.
 
Það að finna '''B''' sem uppfyllir '''AB''' = '''I'''<sub>''n''</sub> kallast '''fylkjaumhverfing''' eða '''fylkjaandhverfing'''.<ref>[http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=matrix+inversion&ordalisti=en&hlutflag=0 matrix inversion]</ref>
 
== Sjá einnig ==