Munur á milli breytinga „Neikvæð neitunarregla“

m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: simple:Modus tollens)
m
:''Þessi grein fjallar um neikvæða neitunarreglu. Um jákvæða neitunarreglu, sjá '''[[Modus ponendo tollens]]'''.''
 
'''Neitunarháttur'''<ref>[http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=modus+tollens&ordalisti=en&hlutflag=0 Modus tollens]</ref> (á [[latína|latínu]]: ''modus tollens''') eða '''neikvæð neitunarregla''' er í [[rökfræði]] form [[Gild röksemdafærsla|gildrar]] [[Rökhenda|rökhendu]]. Fullt heiti þessarar tegundar röksemdafærslu er raunar ''modus tollendo tollens'' til aðgreiningar frá jákvæðri neitunarreglu, ''modus ponendo tollens''. Hins vegar er nærri því ætíð átt við neikvæðu neitunarregluna þegar talað er um ''modus tollens'' (neitunarreglu) án nánari skilyrðingar. ''Modus tollens'' er formlega heitið á ''[[Óbein sönnun|óbeinni sönnun]]''.
 
''Modus tollens'' hefur eftirfarandi [[rökform]]:
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Modus tollens | mánuðurskoðað = 27. apríl | árskoðað = 2006}}
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
== Tengt efni ==
15.625

breytingar