„Katrín prinsessa af Wales“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kate Middleton at the Garter Procession 2008.jpg|thumb|200px|Katrín árið 2008]]
 
'''Katrín, hertogaynja af Cambridge''' (fædd [[9. janúar]] [[1982]] sem Kate Elizabeth Middleton og þekkt sem '''Kate''') er kona [[Vilhjálmur Bretaprins|Vilhjálms Bretaprins]]. Hún ólst upp í [[Chapel Row]] í [[Buckleberry]], þorp nálægt [[Newbury]] í [[Berkshire]]. Hún lærði listasögu (History of Art) við [[St. Andrews háskóli|St. Andrews-háskóla]] í [[Skotland]]i og þar hitti hún Vilhjám árið 2001. Þá hófst samband milli þeirra en þau hættu saman um hríð árið 2007. Þau voru áfram vinir en tóku saman á ný sama ár. Árið 2010 var tilkynnt að þau ætluðu að giftast, og var [[brúðkaup]]ið haldið þann [[29. apríl]] [[2011]] í [[Westminster Abbey]].
 
{{stubbur|æviágrip}}