„Jerry Bruckheimer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
| yearsactive = 1972 -
}}
'''Jerome Leon „Jerry“ Bruckheimer''' (fæddur [[21. september]] [[1945]]) er bandarískur kvikmyndaframleiðandi og sjónvarpsframleiðandi. Þekktustu sjónvarpsseríur hans eru ''[[CSI: Crime Scene Investigation]]'', ''[[CSI: Miami]]'', ''[[CSI: NY]]'', ''[[Without a Trace]]'', ''[[Cold Case]]'' og ''[[The Amazing Race]]''. Frægustu kvikmyndir hans eru ''[[Beverly Hills Cop]]'', ''[[Top Gun]]'', ''[[The Rock]]'', ''[[Con Air]]'', ''[[Crimson Tide]]'', ''[[Armageddon]]'', ''[[Enemy of the State]]'', ''[[Gone in Sixty Seconds]]'', ''[[Black Hawk Down]]'', ''[[Pearl Harbor]]'', ''[[Pirates of the Caribbean]]'' myndirnar, ''[[King Arthur ]]'' og ''[[National Treasure]]'' myndirnar.
 
Flestar myndir hans hafa verið framleiddar af [[Paramount Pictures]] og [[Walt Disney Motion Pictures Group]] en flestar sjónvarpsseríunnar hafa verið meðframleiddar af [[Warner Bros. Television]]