„Litáíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
'''Litháíska''' ('''lietuvių kalba''') er tungumál talað í [[Litháen]] af 4 milljónum manns.
 
Föll nafnorða eru átta í litháísku. Þetta eru ávarpsfall, staðarfall, tækisfall og íferðarfall (auk nefnifalls, þolfalls, þágufalls og eignarfalls). Enginn greinir er notaður með nafnorðum en kynin eru 2; karlkyn og kvenkyn. Líkt og í íslensku tákna -i og -y alltaf það sama en ufsilon er ekki einna seinast í stafrófinu heldur strax eftir -i. Litháíska er stundum sögn einna fornlegust allra IE mála.
 
==Ritmál==