„Klóelfting“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DerHexer (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Spídér's Wéb: A Píg's Tálé 59 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 69.85.235.3
Skipti út innihaldi með „...“
Lína 1:
...
{{Taxobox
| name = Klóelfting
| image = Equisetum_arvense_stem.jpg
| image_caption = Nærmynd af klóelftingu
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Byrkningar]] (''Pteridophyta'')
| classis = [[Equisetopsida]]
| ordo = [[Equisetales]]
| familia = [[Equisetaceae]]
| genus = [[Elftingar]] (''Equisetum'')
| species = '''''Klóelfting'''''
| binomial = ''Equisetum arvense''
| binomial_authority = [[Linnaeus]], 1753
}}
'''Klóelfting''' ([[fræðiheiti]]: ''Equisetum arvense'') er [[Elftingar|elfting]]. Hún hefur gárótta, sívala og liðskipta [[Stöngull|stöngla]] sem hafa liðskiptar, kransstæðar [[trjágrein|greinar]]. Hún þekkist á því að neðsti liður hverrar greinar er mun lengri en stöngulslíðrið, þetta á þó ekki við um greinarnar á neðstu stöngulliðunum. Gróöxin, sem kallast ''skollafætur'', ''skollafingur'' eða ''góubeitlar'', vaxa snemma á vorin, löngu áður en elftingin sjálf sést. Þau eru [[Blaðgræna|blaðgrænulaus]], ljósmóleit með svörtum slíðrum og falla eftir gróþroskun.
 
Klóelfting nær 20 til 40 sentímetra hæð og vex gjarnan á röskuðum svæðum, í görðum, vegköntum, [[mólendi]] og [[Skógur|skógarbotnum]].
 
== Annað ==
Klóelfting hefur 216 [[Litningur|litninga]] (108 pör) sem er fimm sinnum meira en [[maðurinn]] sem hefur 46 litninga.
 
[[Flokkur:Elftingar]]
 
[[ar:كنباث الحقول]]
[[be:Хвошч палявы]]
[[bg:Полски хвощ]]
[[bs:Preslica]]
[[ca:Cua de cavall petita]]
[[cs:Přeslička rolní]]
[[csb:Chòszczka]]
[[da:Ager-Padderok]]
[[de:Acker-Schachtelhalm]]
[[en:Equisetum arvense]]
[[es:Equisetum arvense]]
[[fi:Peltokorte]]
[[fr:Prêle des champs]]
[[hsb:Přaska]]
[[hu:Mezei zsurló]]
[[it:Equisetum arvense]]
[[ja:スギナ]]
[[ko:쇠뜨기]]
[[lt:Dirvinis asiūklis]]
[[lv:Tīruma kosa]]
[[nds:Duwock]]
[[nl:Heermoes]]
[[no:Åkersnelle]]
[[nv:Ałtį́į́ jikʼáshí áłtsʼózígíí (chʼil)]]
[[pl:Skrzyp polny]]
[[pms:Equisetum arvense]]
[[ro:Coada-calului]]
[[ru:Хвощ полевой]]
[[sh:Rastavić]]
[[sr:Раставић]]
[[sv:Åkerfräken]]
[[uk:Хвощ польовий]]