Munur á milli breytinga „Skortstaða“

153 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
(→‎Á Íslandi: +heimild)
Skortstöður eru ekki bannaðar á [[Ísland]]i, né þeim settar aðrar takmarkanir í lögum. Þrátt fyrir þetta er ekki vitað til þess að skortstöðum sé mikið beitt í íslensku [[fjármálalíf]]i. Lífeyrissjóðum er ekki heimilt að taka þátt í skortstöðum vegna þeirra ströngu fjárfestingaheimilda sem þeim er gert að starfa eftir. Flest íslensk fjármálafyrirtæki taka ekki þátt í skortstöðum viðskiptavina sinna vegna áhættu þeim samfara.
 
Í janúar 2008 tilkynnti [[Kauphöll Íslands]] að í undirbúningi væri að koma á fót lánamarkaði með verðbréf í því skyni að leiða saman aðila sem vilja lána verðbréf og þá sem vilja fá þau að láni.{{heimild<ref>[http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2006/03/17/stefnt_ad_stofnun_lanamarkadar_med_verdbref/ vantar}}Stefnt að stofnun lánamarkaðar með verðbréf.] Morgunblaðið.</ref>
 
[[4. desember]] 2007 ráðlagði [[Den Danske Bank]] [[viðskiptavinur|viðskiptavinum]] sínum að taka stöðu gegn krónunni, það er að segja að veðja á gengislækkun íslensku krónunnar.{{heimild vantar}}