„Kauphöll Íslands“: Munur á milli breytinga

m
+tengill
(Ný síða: {{fyrirtæki | nafn = Kauphöll Íslands | lykilmenn = Páll Harðarsson (forstjóri) | merki = 210px<br>210px | gerð = H...)
 
m (+tengill)
Erlend fyrirtæki sem eru skráð í kauphöllinni eru annaðhvort [[færeyjar|færeys]]k eða með starfstöð á Íslandi. Færeysku fyrirtækin [[Atlantic Airways]], [[Atlantic Petroleum]], [[Eik banki]] og [[Føroya Banki]] eru öll skráð í kauphöllinni og auk þeirra er alþjóðlega álfyrirtækið [[Century Aluminium]] einnig skráð.
 
Stærstu fyrirtæki kauphallarinnar eru tvískráð í öðrum kauphöllum. [[DeCode]] er skráð í [[NASDAQ|Nasdaq]] kauphöllinni og [[Össur hf|Össur]] er skráður í OMX kauphöllinni í [[Kaupmannahöfn]].
 
Skráning hefur verið samræmd við norrænar kauphallir frá [[2000]] þegar að kauphöllinn hóf að nota samnorræna tölvukerfið ''SAXESS''. [[2003]] varð Kauphöll Íslands tæknilegur stjórnunaraðili ''færeysku kauphallarinnar'' og samhliða þeirri breytingu voru færeysk fyrirtæki skráð í kauphöllinni hér á landi. [[2006]] samþykkti kauphöllin að sameinast [[OMX|OMX Nordic Exchange]] og sá samruni varð að veruleika [[19. september]] sama árs.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1122587 Krafa um alþjóðlega kauphöll]</ref>