„Þorskastríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
 
== Fjórða þorskastríðið ==
Íslenska ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum að landhelgin skyldi færð út enn frekar og í þetta skipti í 200 mílursjómílur. Og þann [[15. október]] [[1975]] tóku nýju lögin gildi. Bretar mótmæltu að venju hástöfum og neituðu að samþykkja útfærsluna og þann 16. nóvember 1975, aðeins sólarhring eftir að lögin tóku gildi, varð breski togarinn ''Primella'' frá [[Hull]] fyrir togvíraklippunum. Deilurnar voru nú komnar á háskalega braut og beittu Bretar bæði dráttarbátum og freigátum til ásiglinga á íslensku varðskipin sem aftur á móti voru óþreytandi við að klippa aftan úr bresku togurunum. En eftir fund þjóðanna í [[Ósló]] þann [[23. maí]] árið [[1976]] náðust loks samningar og lauk þar með þorskastríðinu í júní sama ár.
 
== Tengill ==