„Þorskastríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 2:
 
== Fyrsta þorskastríðið ==
Fyrsta varð þegar landgrunnslög voru gerð, og [[landhelgi]]n var færð út í fjórar4 sjómílur. Það vakti hörð viðbrögð hjá mörgum þjóðum að ekki var lengur hægt að stunda togveiðar innan fjögurra mílna marka og var sett löndunarbann á íslenskan fisk í Englandi. Mótmæli bárust einnig frá [[Belgía|Belgíu]], [[Frakkland]]i og [[Holland]]i. Þann [[15. nóvember]] [[1956]] var svo gerður löndunarsamningur milli Breta og Íslendinga og var þar með fiskveiðideilunni lokið í það skiptið.
 
== Annað þorskastríðið ==