Munur á milli breytinga „Manchester“

67 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ie:Manchester)
|}}
 
'''Manchester''' er [[borg]] í norðvesturhluta Englands. Íbúafjöldi er 437 þúsund, en yfir tvær milljónir búa í borginni og nágrenni hennar. Svæðið hefur verið byggt frá því á tímum [[Rómaveldi|Rómverja]] en bærinn breyttist fyrst í stórborg með [[iðnbyltingin|iðnbyltingunni]] þegar svæðið varð miðstöð [[baðmull]]arvinnslu og [[vefnaðariðnaður|vefnaðariðnaðar]]. [[Bridgewater-skurðurinn]], sem er fyrsti eiginlegi [[skipaskurður]]inn í [[Bretland]]i, var opnaður [[1761]] til að flytja [[kol]] úr kolanámum við [[Worsley]] til Manchester. Fyrsta [[járnbraut]]in fyrir [[farþegalest]]ir í heiminum var lögð frá Manchester til [[Liverpool]] og opnaði [[1830]]. Og einnig er hún mjög þekkt fyrir að vera léleg í fótbolta.
 
{{commonscat|Manchester|Manchester}}
Óskráður notandi