„Geðröskun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: be-x-old, ms, pnb Breyti: tr
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sa:मानसिक रोग; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Geðsjúkdómur''' (áður kallað '''geðveiki''') er hugtak, sem er notað til að vísa til alvarlegra [[Geðröskun|geðraskana]], þ.e. truflana í andlegu lífi einstaklings, sem einkennast af ranghugmyndum, ofskynjunum og skertu veruleikaskyni<ref name="heiðdís">Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.is/?id=5476. (Skoðað 3.5.2009).</ref> og veldur vanlíðan eða afbrigðilegri [[hegðun]], jafnvel [[fötlun]]. Algengir geðsjúkdómar eru [[geðhvarfasýki]] og [[geðklofi]], [[hugsýki]] og [[persónuleikaröskun]].
 
Sérfræðinga greinir á hvort flokka beri geðraskanir sem [[sjúkdómur|sjúkdóma]] en það viðhorf nýtur mikillar hylli.<ref name="heiðdís"></ref> Orsakir alvarlegra geðraskana geta verið [[líffræði]]- eða [[lífeðlisfræði]]legar. [[Uppeldi]], [[umhverfi]] og [[persónuleiki]] geta skipt máli en einnig erfðafræðilegir þættir.<ref name="heiðdís"></ref><ref name="gylfi">Gylfi Ásmundsson. „Eru geðsjúkdómar ættgengir?“. Vísindavefurinn 12.3.2002. http://visindavefur.is/?id=2179. (Skoðað 3.5.2009).</ref> Til dæmis er vitað að geðhvarfasýki er að miklu leyti arfgengur sjúkdómur sem á sér líffræðilegar orsakir enda þótt genin sem valda sjúkdómnum séu enn óþekkt.<ref name="gylfi"></ref> Sömu sögu er að segja um geðklofa.
 
== Heimildir ==
Lína 57:
[[ro:Boală mentală]]
[[ru:Психическое расстройство]]
[[sa:मानसिक रोग]]
[[sh:Duševna bolest]]
[[simple:Mental illness]]