Munur á milli breytinga „Sean Murray“

Murray fæddist í [[Bethesda]], [[Maryland]] í [[Bandaríkin|bandaríkjunum]] og eyddi æskuárum sínum nálægt [[Coffs Harbour]] í [[Nýja Suður-Wales|Nýju Suður-Wales]], [[Ástralía|Ástralíu]] <ref>[http://www.mahalo.com/Sean_murray Sean Murray at Mahalo.com]</ref>. Murray giftist Carrie James í nóvember 2005 og saman eiga þau 2 börn.<ref>[http://www.tv.com/sean-murray/person/34062/biography.html Sean Murray: Biography at TV.com]</ref>.
 
==== Fjölskylda ====
Murray er stjúpsonur framleiðandans Donald Bellisario sem er höfundurinn að [[NCIS]] . Yngri bróðir hans Chad M. Murray er framleiðandi við þáttinn, ásamt því að móðir hans Vivienne lék í fyrstu þáttaröðinni sem hin dularfulla ræðhærða kona sem Gibbs sást með. Hálfsystir hans Troian Bellisario lék systur Murrays , Sarah McGee og hálfbróðir hans Michael Bellisario lék Charles ´Chip´ Sterling í þriðju þáttaröðinni<ref>[http://www.tv.com/sean-murray/person/34062/biography.html Sean Murray: Biography at TV.com]</ref>.
 
5.311

breytingar