Munur á milli breytinga „Sean Murray“

(Ný síða: {{Leikari | name = Sean Murray | image = Sean Murray.jpg | imagesize = 250px | caption = Sean Murray | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1977|11|15}} | location = Bethesda, [[M...)
 
'''Sean Murray''' (fæddur Sean Harland Murray [[15. Nóvember]] [[1977]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]] sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Timothy McGee í [[NCIS]].
 
=== Einkalíf ===
Murray fæddist í [[Bethesda]], [[Maryland]] í [[Bandaríkin|bandaríkjunum]] og eyddi æskuárum sínum nálægt [[Coffs Harbour]] í [[Nýja Suður-Wales|Nýju Suður-Wales]], [[Ástralía|Ástralíu]] <ref>[http://www.mahalo.com/Sean_murray Sean Murray at Mahalo.com]</ref>. Murray giftist Carrie James í nóvember 2005 og saman eiga þau 2 börn.<ref>[http://www.tv.com/sean-murray/person/34062/biography.html Sean Murray: Biography at TV.com]</ref>.
 
5.311

breytingar